Home Wiki > Velkomin(n) á openSUSE.org
Sign up | Login

Velkomin(n) á openSUSE.org

tagline: Úr openSUSE

openSUSE verkið er samfélag sem er dreift um heim allan, er fjármagnað af Novell og stendur fyrir kynningu á Linux hvarvetna í samfélaginu. Verkið stendur fyrir frjálsum og auðveldum aðgangi að openSUSE. Hérna finnur þú samfélag notenda og þróunaraðila, sem hafa sama markmið—að sníða og dreifa mest nothæfa Linux kerfi í veröldinni.

Ná í openSUSE

Download

Lokaútgáfa: openSUSE 11.2 (Útgáfu vísir)
Innpökkuð útgáfa: openSUSE 11.2
Almennar upplysingar: Athugaðu almennar Upplysingar, með Skjamyndum eða athugaðu siðustu Gægju-myndir af openSUSE 11.2.

Og gleymdu ekki - Hafðu anægju af þessu!

LeiðbeiningarAðstoðPakkageymslur


Vera þáttakandi í openSUSE

Participate

Hvort sem þú ert reyndur Linux forritari eða nýbyrjandi í Linux, þá eru margar aðferðir til að taka þátt í openSUSE verkefninu.

Hvernig taka má þáttVerkefniVerkHópar


Tilkynna um galla

Report a Bug

Með opna Bugzilla kerfinu, hefur þú beinan aðgang að því að hafa áhrif á þróun openSUSE.

Senda inn villuskýrsluMSS um villuskýrslur


Dreifið vitneskjunni! openSUSE myndefni

openSUSE

Myndefni frá openSUSE samfélaginu er hérna til að auðvelda ykkur að sýna stuðning ykkar við openSUSE og láta vita af því á heimasíðum ykkar. Setjið það á heimasíðurnar ykkar, og tengið það við openSUSE.org.

Sjón er sögu ríkari...