Velkomin(n) á openSUSE.org
tagline: Úr openSUSE
openSUSE verkið er samfélag sem er dreift um heim allan, er fjármagnað af Novell og stendur fyrir kynningu á Linux hvarvetna í samfélaginu. Verkið stendur fyrir frjálsum og auðveldum aðgangi að openSUSE. Hérna finnur þú samfélag notenda og þróunaraðila, sem hafa sama markmið—að sníða og dreifa mest nothæfa Linux kerfi í veröldinni.
Ná í openSUSE
Lokaútgáfa: openSUSE 11.2 (Útgáfu vísir)
Innpökkuð útgáfa: openSUSE 11.2
Almennar upplysingar: Athugaðu almennar Upplysingar, með Skjamyndum eða athugaðu siðustu Gægju-myndir af openSUSE 11.2.
Og gleymdu ekki - Hafðu anægju af þessu!
Leiðbeiningar – Aðstoð – Pakkageymslur
Vera þáttakandi í openSUSE
Hvort sem þú ert reyndur Linux forritari eða nýbyrjandi í Linux, þá eru margar aðferðir til að taka þátt í openSUSE verkefninu.
Hvernig taka má þátt – Verkefni – Verk – Hópar
Tilkynna um galla
Með opna Bugzilla kerfinu, hefur þú beinan aðgang að því að hafa áhrif á þróun openSUSE.
Senda inn villuskýrslu – MSS um villuskýrslur
Dreifið vitneskjunni! openSUSE myndefni
Myndefni frá openSUSE samfélaginu er hérna til að auðvelda ykkur að sýna stuðning ykkar við openSUSE og láta vita af því á heimasíðum ykkar. Setjið það á heimasíðurnar ykkar, og tengið það við openSUSE.org.